Líða fer að jólum | Eyþór Ingi og Ragnar Bjarnason | Jólagestir Björgvins 2020

Í lok árs 2019 ákvað Eyþór Ingi að fá Ragga Bjarna til að vígja hjá sér glænýtt hljóðver. Þetta endaði svo sem síðasta hljóðupptöka Ragga, en hann féll frá í byrjun árs 2020. Magnaður flutningur ef þessu yndislega lagi með þessum yndislega manni.
Back to Top