Inga Björk - 2020 - Anddyri

Anddyri - Inga Björk *2019* - Text below - Song & lyric : Inga Björk Ingadóttir Voice & lyre : Inga Björk Ingadóttir Guitar & dulcimer : Stefan Örn Gunnlaugsson Recording & mixing : Stefan Örn - Stúdíó Bambus Mastering : Sigurdór Guðmundsson, Skonrokk Studios Video : Fífa Jónsdóttir Photography : Tom Hegen Filming : Ingi Örn, Soffía Steinunn, Inga Björk - Anddyri - Að hugarbáli syndandi úr ólgudjúpi loftleitandi finn óttans andardrátt fylla, mig trylla Þá stöðugt leitar á mig hring Í ljósum logum stirðnandi á hálu hjarni bálbráðnandi við óttans andartak leita því neita að fullu fái náð snert minn innsta hring. Við innstu andargátt bærir, mér f&#
Back to Top