12:00 - Keyrum inn í helgina

(Viðlag): Keyrum inn í helgina og siglum áfram inn í sólina. Mér er sama hvert ég fer, bar’ ef í skýjunum ég flýg með þér. Helgarfrí allir fagna, enginn skóli næstu daga. Djamma eða chill’ í hóp góðra vina. Hvað ætlar þú að ger’ um helgina? Vikan er að baki, gæti hoppað fram af þaki. Þótt að tíminn muni þjóta, mun ég helgarinnar njóta. Skelli mér í sund, drulluléttur í lund. Því að biðin er á enda, ætla mömmu burt að senda. Svon’ er helgin, það er bústaður með krökkunum með nokkrum völdnum fagmönnum JAH, og nokkrum sökkuðum. Lamb á grillliiii. Allir í góðu chill’ í góðum fýling. Gott kvöld að baki og allir fá gill á bakið. Helgin, loksins ertu komin til mín. Ástin, ó hvað ég hef saknað þín. (Viðlag) Um helgina ég sleppi mér. Peppaður sem betur fer. Alveg fram á ystu nöf. Helgin stutt - engin töf. Fáir komast á minn stall, enda er ég endakall. Hleyp Esjuna á ljóshraða, syndi heim, elska’ða. Bún’að njóta ferðarinnar. Út að borð’ í boði hennar. Út í ruglið lét mig mana og nú þarf ég að kveðja hana. Það er
Back to Top