Formula Offroad - Hella, Iceland 2014

Ótrúlega skemmtileg keppni og vel heppnuð. Öllum þeim til sóma sem að henni stóðu. Frábær tilþrif hjá keppendum sem eiga heiður skilið fyrir elju sína að halda þessum leikum á lofti. Akstursíþrótt þessi fær vonandi enn frekari verðskuldaða athygli um allan heim.
Back to Top