Viðtal við söngkonuna Önnu á Borg

Anna Halldórsdóttir er ung og efnileg söngkona, ættuð frá Borg í Garði. Anna hefur búið í Rússlandi mest alla ævi með foreldrum sínum, þar sem faðir hennar Halldór Þorsteinsson starfaði við gæðaeftirlit á fiski, fyrst 1993 til 1996, þá á Kamchatka til sjós á togara við gæðaeftirlit í vinnslu Alaska ufsa. 1998 kom hann aftur til landsins, þá til Perm við reykingu og marineringu fisks fram til 2000, en fluttist þá til Murmansk. Árin þar á milli var hann í Afríku við vinnslu nílarkarfa. Anna á eitt ár eftir í
Back to Top